Fjármálaeftirlitið vísar til fyrri gagnsæistilkynningar sem birt var á heimasíðu þess þar sem gerð var grein fyrir atriðum sem þörfnuðust úrbóta eftir athugun á tilteknum þáttum í starfsemi Lífeyrissjóðs Rangæinga.
Eftirfylgni vegna athugunar á starfsemi Lífeyrissjóðs Rangæinga
ATH: Þessi grein er frá 20. mars 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.