Meginmál

Niðurstaða athugunar á eftirliti með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hjá Landsbankanum hf.

ATH: Þessi grein er frá 26. mars 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Hinn 14. október 2012 framkvæmdi Fjármálaeftirlitið vettvangsathugun hjá Landsbankanum hf. Athugunin beindist að tilteknum þáttum er varða eftirlit Landsbankans með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, sbr. lög nr. 64/2006. Í athuguninni var lögð sérstök áhersla á áreiðanleikakannanir Landsbankans við upphaf viðskipta sem og viðvarandi eftirlit með lögaðilum. Fjármálaeftirlitið studdist við úrtak af viðskiptavinum Landsbankans sem valið var  af handahófi. Niðurstaða athugunar