Fjármálaeftirlitið vísar til fyrri gagnsæistilkynningar sem birt var hinn 18. október 2012 þar sem gerð var grein fyrir atriðum sem stofnunin taldi að þörfnuðust úrbóta eftir athugun á þáttum er vörðuðu flokkun Straums fjárfestingabanka hf. (hér eftir Straumur eða bankinn) á viðskiptavinum sínum m.t.t. fjárfestaverndar.
Eftirfylgni vegna athugunar á verklagi Straums fjárfestingabanka hf. er varðar flokkun viðskiptavina m.t.t. fjárfestaverndar
ATH: Þessi grein er frá 10. apríl 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.