Ársfundur Fjármálaeftirlitsins 2013 verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 28. maí klukkan 16:00 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs.
Á fundinum mun þau Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins og Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri fjalla um helstu áherslur í starfi stofnunarinnar.