Fara beint í Meginmál

Niðurstöður athugunar á lánveitingum Sameinaða lífeyrissjóðsins til einstaklinga12. júní 2013

Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á lánveitingum Sameinaða lífeyrissjóðsins til einstaklinga, með vísan til 44. gr. laga nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og 9. gr. laga nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.