Meginmál

Fjármálaeftirlitið hefur metið Umsýslufélagið Verðandi ehf. og Hinrik Bergs hæf til að fara með virkan eignarhlut í T-plús hf.

ATH: Þessi grein er frá 24. júní 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Umsýslufélagið Verðandi ehf., kt.471209-0230 og Hinrik Bergs, kt. 140487-6009, séu hæf til að fara með virkan eignarhlut í T-plús hf. sem nemur 50%, sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.