Meginmál

Niðurstaða athugunar á starfsemi GAM Management hf.

ATH: Þessi grein er frá 1. júlí 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á starfsemi GAM Management hf. þann 31. október 2011. Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins vegna athugunarinnar komu fram athugasemdir stofnunarinnar og kröfur um úrbætur er skyldi vera lokið innan nánar tiltekinna tímamarka. Fjármálaeftirlitið birti gagnsæistilkynningu á heimasíðu sinni þann 28. júní 2012, þar sem gerð var grein fyrir helstu athugasemdum stofnunarinnar í framangreindi skýrslu.  Seinni gagnsæistilkynning GAM