Meginmál

Niðurstaða athugunar á framkvæmd breytinga á hjónalíftryggingum hjá Líftryggingafélagi Íslands hf.

ATH: Þessi grein er frá 29. ágúst 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Að fenginni ábendingu athugaði Fjármálaeftirlitið framkvæmd Líftryggingafélags Íslands hf. á fyrirkomulagi hjónalíftrygginga. Breytingarnar fólust í því að í stað einnar hjónalíftryggingar voru gefnar út endurnýjunarkvittanir fyrir tvær einstaklingstryggingar hvors aðila um sig.