Meginmál

Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

ATH: Þessi grein er frá 18. september 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Hinn 19. ágúst 2013 gerðu Fjármálaeftirlitið og Reykjavíkurborg með sér sátt vegna brots sveitarfélagsins á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).