Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á lánveitingum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins til einstaklinga, með vísan til 44. gr. laga nr. 129/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og 9. gr. laga nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
Niðurstaða athugunar á lánveitingum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins til einstaklinga
ATH: Þessi grein er frá 25. september 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.