Meginmál

Kynning á skýrslu um sundurliðun fjárfestinga og skulda fagfjárfestasjóða

ATH: Þessi grein er frá 14. október 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hélt kynningu á skýrslu um sundurliðun fjárfestinga og skulda fagfjárfestasjóða þann 4. október síðastliðinn.  Fyrirlesarar voru Kristján Andrésson, sérfræðingur í fjárhagslegu eftirliti hjá Fjármálaeftirlitinu og Vigdís Sveinsdóttir, lögfræðingur á eftirlitssviði. Námskeiðið var vel sótt.

 

 

Þá má hér nálgast skjal um spurningar og svör við útfyllingu á skýrslunni. Bætt var við skjalið þeim spurningum sem komu fram á kynningunni.