Meginmál

Athugun á starfsháttum Dróma hf. í tengslum við afturköllun endurútreiknings og afléttingu veðbanda

ATH: Þessi grein er frá 29. október 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Í lok júní sl. hóf Fjármálaeftirlitið athugun á því hvort starfshættir Dróma hf. í tengslum við endurútreikning gengislána og afléttingu veðbanda samræmdust ákvæðum laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu (vaxtalög). Töluverð samskipti hafa átt sér stað milli Fjármálaeftirlitsins og Dróma hf. vegna athugunar þessarar.