Fara beint í Meginmál

Afturköllun starfsleyfis fjármálafyrirtækis6. nóvember 2013

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á því að stofnunin hefur afturkallað starfsleyfi Landsvaka ehf., (áður Landsvaka hf.) kt. 700594-2549, sem rekstrarfélags verðbréfasjóða á grundvelli afsals stjórnar félagsins á starfsleyfinu dags. 30. maí sl. og þess að félagið hafi hætt starfsemi í meira en sex mánuði samfellt, sbr. 3. tölul. 1. mgr. 9. gr. fftl.

Afturköllun starfsleyfis Landsvaka miðast við 30. október 2013.