Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að stöðva tímabundið viðskipti með skuldabréfaflokk með auðkenni FAST-1 12 1 sem tekinn hefur verið til viðskipta á Nasdaq OMX Iceland hf.
Með vísan til tilkynningar FAST I slhf. er það mat Fjármálaeftirlitsins að skuldabréfaflokkurinn uppfylli ekki þær kröfur sem gerðar eru til töku til viðskipta.
Tilkynningu FAST-1 slhf. má finna hér:
https://newsclient.omxgroup.com/cdsPublic/viewDisclosure.action?disclosureId=580788&messageId=717995