Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á þjónustuþætti Sjóvár-Almennra trygginga hf. undir heitinu STOFN, með vísan til 1. mgr. 62. gr. laga nr. 56/2010 um vátryggingastarfsemi, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga og 1. mgr. 9. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
Niðurstaða athugunar hjá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. á þjónustuþætti félagsins; STOFNI
ATH: Þessi grein er frá 11. nóvember 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.