Sett hefur verið reglugerð um próf í vátryggingamiðlun nr. 972/2006. Samkvæmt henni stendur FME fyrir prófi í vátryggingamiðlun fyrir þá sem hyggjast hafa umsjón með daglegri starfsemi í tengslum við vátryggingamiðlun skv. lögum um vátryggingamiðlun (nr. 32/2005). Þeir sem þess óska eftir að gangast undir slíkt próf ber að sækja um þátttöku hjá Fjármálaeftirlitinu.
Próf í vátryggingamiðlun
ATH: Þessi grein er frá 18. janúar 2007 og er því orðin meira en 5 ára gömul.