Meginmál

Fjármálaeftirlitið veitir Sænesi ehf. heimild til að fara með virkan eignarhlut í Sparisjóði Höfðhverfinga

ATH: Þessi grein er frá 15. nóvember 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þann 23. október síðastliðinn komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Sænes ehf. sé hæft til að fara með virkan eignarhlut sem nemur 20% í Sparisjóði Höfðhverfinga, sbr. 2. mgr.  42. gr. laga um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002.