Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands nam viðskiptahallinn við útlönd 15,6 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins samanborið við 12,6 milljarða króna halla á sama tíma í fyrra. Hallinn var þó aðeins 1,6 milljörðum króna meiri í ár ef hann er borinn saman á föstu gengi Meðalgengi erlendra gjaldmiðla er 11,4% hærra á fyrsta fjórðungi 2001 en árið áður miðað við viðskipta vegna gengisvísitölu Seðlabanka Íslands.. Fjárinnstreymi mældist 11 milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi. Seðlabankinn tók 11,8 milljarða króna að láni erlendis á þessu tímabili. Fjárútstreymi vegna erlendra verðbréfakaupa nam 5,9 milljörðum króna, tæpum þriðjungi þess sem það var á sama tíma í fyrra. Beinar fjárfestingar Íslendinga erlendis námu 2 milljörðum króna og erlendar innstæður og lán til útlanda jukust um 8 milljarða króna. Gjaldeyrisforði Seðlabankans breyttist lítið á fyrsta fjórðungi ársins og nam 36 milljörðum króna í lok mars 2001.
Aukinn viðskiptahalli á fyrsta fjórðungi ársins stafaði af óhagstæðari vöruviðskiptum við útlönd og auknum vaxtagreiðslum af erlendum skuldum. Halli á vöruskiptajöfnuði nam 7,1 milljarði króna samanborið við 5,8 milljarða króna á sama tíma í fyrra. Að slepptri flugvél sem keypt var til landsins á fyrsta fjórðungi þessa árs var vöruskiptahallinn í ár snöggtum minni en á sama tíma í fyrra. Þjónustuviðskipti við útlönd voru í jafnvægi samanborið við 2,4 milljarða króna halla í fyrra. Hlutfallslega jókst útflutningur vöru og þjónustu mun meira en innflutningur á föstu gengi. Hreinar þáttatekjur Laun, vextir og arður af fjárfestingu. voru neikvæðar um 8,6 milljarða króna samanborið við 4,3 milljarða króna í fyrra. Þar munar mest um aukin vaxtagjöld af erlendum lánum.
Greiðslujöfnuður við útlönd í milljörðum
króna
Ársfjórðungar:
I.
II.
III.
IV.
I.
2000
2000
2000
2000
2001
Viðskiptajöfnuður
-12,6
-20,9
-11,5
-22,1
-15,6
Útflutningur vöru og þjónustu
49,9
55,2
66,9
60,2
65,1
Innflutningur vöru og þjónustu
-58,0
-71,7
-74,0
-74,9
-72,2
Þáttatekjur og framlög, nettó
-4,5
-4,4
-4,4
-7,3
-8,5
Fjármagnsjöfnuður
10,7
29,6
18,6
8,6
11,0
Hreyfingar án forða
7,6
29,6
18,9
6,4
10,7
Gjaldeyrisforði (- aukning)
3,2
0,3
-0,3
2,1
0,1
Skekkjur og vantalið nettó
1,9
-8,7
-7,1
13,5
4,6
Erlendar skuldir þjóðarinnar voru um 492 milljarðar króna umfram eignir í lok mars sl. og hafði skuldastaðan versnað, einkum vegna viðskiptahallans við útlönd og gengislækkunar krónunnar. Sveiflur á markaðsvirði erlendrar verðbréfaeignar hafa einnig haft mikil áhrif á erlenda stöðu þjóðarbúsins á síðustu árum. Á meðfylgjandi yfirlitum eru ítarlegri upplýsingar um greiðslujöfnuðinn við útlönd og erlenda stöðu þjóðarbúsins á fyrsta fjórðungi ársins 2001 ásamt endurskoðun á tölum fyrra árs. Endurskoðun greiðslujafnaðar fyrir árið 2000 leiddi í ljós minni halla á viðskiptajöfnuði en áður var talið sem nemur 1,3 milljörðum króna. Vöru- og þjónustujöfnuðir bötnuðu um 2,1 milljarð króna en hreinar þáttatekjur urðu 0,8 milljörðum króna lakari en áður var talið. Endurskoðun fjármagnshreyfinga jók fjárinnstreymi til landsins á síðasta ári en hrein skuldastaða við útlönd lækkaði um 5'6 milljarða króna við endurmat á beinni fjármunaeign í lok áranna 1999 og 2000.
Nánari upplýsingar veitir Jakob Gunnarsson deildarstjóri á tölfræðisviði Seðlabanka Íslands í síma 569-9600.
Greiðslujöfnuður við útlönd
Í milljónum króna
Janúar-
Desember
Breyting 1
Janúar-
Mars
Breyting 1
1999
2000
frá fyrra ári
2000
2001*
frá fyrra ári
Viðskiptajöfnuður
-42.728
-67.112
-12.591
-15.631
Útflutn. vöru og þjónustu .............
212.981
232.071
8,8%
49.859
65.096
17,2%
Innflutn. vöru og þjónustu ............
-241.482
-278.640
15,3%
-57.985
-72.178
11,8%
Þáttatekjur og framlög, nettó ........
-14.227
-20.543
44,2%
-4.465
-8.549
71,9%
Vöruskiptajöfnuður
-22.382
-37.482
-5.768
-7.110
Útfluttar vörur f.o.b. ...................
144.928
149.273
2,9%
35.378
45.463
15,4%
Innfluttar vörur f.o.b. ..................
-167.310
-186.755
11,5%
-41.146
-52.573
14,7%
Þjónustujöfnuður
-6.119
-9.087
-2.358
28
Útflutt þjónusta alls ...................
68.053
82.798
21,5%
14.481
19.633
21,7%
Samgöngur ...'........................
30.819
40.833
32,4%
7.264
10.389
28,4%
Ferðalög .......'........................
16.070
17.967
11,7%
2.340
2.826
8,4%
Önnur þjónusta .........................
21.164
23.998
13,3%
4.877
6.418
18,2%
Innflutt þjónusta .........................
-74.172
-91.885
23,8%
-16.839
-19.605
4,5%
Samgöngur ...'........................
-25.622
-32.697
27,5%
-6.298
-5.897
-15,9%
Ferðalög .......'.........................
-31.487
-37.082
17,6%
-6.719
-6.954
-7,1%
Önnur þjónusta ..........................
-17.063
-22.106
29,4%
-3.822
-6.754
58,7%
Jöfnuður þáttatekna
-13.502
-19.781
-4.272
-8.625
Tekjur .....'..................................
8.615
12.041
39,6%
2.512
3.200
14,4%
Laun ...'.'..............................
4.901
5.516
12,4%
1.232
1.272
-7,3%
Vextir og arðgreiðslur '''..
3.714
6.525
75,5%
1.280
1.928
35,3%
Gjöld .................'........................
-22.117
-31.822
43,7%
-6.784
-11.825
56,5%
Laun ...'.'..............................
-341
-844
147,2%
-100
-113
1,5%
Vextir og arðgreiðslur '''..
-21.776
-30.978
42,1%
-6.684
-11.712
57,3%
Rekstrarframlög
-725
-762
-193
76
Fjármagnsjöfnuður
60.386
67.591
10.717
11.005
Fjárframlög, nettó
-57
-222
-89
224
Fjármagnshreyfingar 2
60.443
67.813
10.806
10.781
Hreyfingar án forða
65.789
62.505
7.582
10.697
Bein fjárfesting, nettó '................
-2.925
-18.036
1.385
-2.478
Innlendra aðila erlendis .............
-7.688
-30.440
285
-1.998
Erlendra aðila á Íslandi ..............
4.763
12.404
1.100
-480
Verðbréfaviðskipti, nettó ...............
42.632
34.841
-16.876
4.074
Erlend verðbréf ....''..............
-28.136
-49.199
-19.676
-5.903
Innlend verðbréf .......................
70.768
84.040
2.800
9.977
Annað fjármagn, nettó .................
26.082
45.700
23.073
9.101
Eignir ................''................
-12.662
-6.898
-103
-8.541
Skuldir ..............''................
38.744
52.598
23.176
17.642
Gjaldeyrisforði
-5.346
5.308
3.224
84
Skekkjur og vantalið
-17.658
-479
1.874
4.626
*) Liðir til skýringar:
Fjármagnshreyfingar 2
60.443
67.813
10.806
10.781
Áhættufjármagn '''.................
-25.684
-75.933
-16.183
-7.748
Skuldabréf, lán o.fl. .''..............
86.127
143.746
26.989
18.529
Seðlabankinn ........'''...........
-5.365
15.912
7.933
11.927
Hið opinbera .........'''...........
5.603
15.968
-2.021
1.544
Innlánsstofnanir ..'''.............
46.684
70.028
24.304
-2.769
Aðrir geirar ''''''..'....
39.205
41.838
-3.227
7.827
Gengisví
96,0
96,1
0,1%
93,3
103,9
11,4%
1) Breytingin er reiknuð á föstu gengi m.v.
meðalgengisvísitölu krónunnar. sitala (1994 = 100)
2) Neikvætt formerki táknar fjárútstreymi vegna
eignaaukningar eða skuldalækkunar.
Erlend staða þjóðarbúsins
Mars
Staða í lok tímabils í ma.kr.:
1996
1997
1998
1999
2000
2001*
I. Erlendar eignir, alls
87,1
115,2
152,2
243,9
318,3
330,9
1 Bein fjárfesting erlendis
16,1
19,8
23,5
32,8
55,0
56,8
11 Eigið fjármagn
6,6
9,3
9,7
16,5
40,1
40,5
12 Lán til tengdra félaga
9,5
10,5
13,8
16,2
14,9
16,4
2 Erlend verðbréf
23,0
40,6
72,5
138,8
186,3
186,2
21 Hlutafé
12,2
28,7
57,5
124,3
179,7
179,2
22 Skuldaskjöl
10,8
11,9
14,9
14,5
6,6
7,0
221 Skuldabréf .
4,8
5,9
9,0
12,5
3,6
3,6
222 Peningabréf
0,6
0,6
0,5
0,9
3,0
3,4
223 Afleiður
5,4
5,5
5,4
1,2
0,0
0,0
3 Aðrar fjáreignir en forði
17,3
27,0
26,6
36,6
42,8
51,8
4 Gjaldeyrisforði
30,8
27,8
29,6
35,8
34,2
36,0
II. Erlendar skuldir, alls
314,8
361,3
441,1
549,6
764,2
822,9
1 Bein fjárfesting á Íslandi
13,2
23,9
31,7
34,5
40,8
40,7
11 Eigið fjármagn
7,7
14,3
23,8
25,3
34,2
34,2
12 Lán frá tengdum félögum
5,6
9,6
7,9
9,2
6,6
6,6
2 Innlend verðbréf
152,5
152,1
157,6
227,4
347,7
357,1
21 Hlutafé
0,1
0,0
1,0
4,8
1,5
1,8
22 Skuldaskjöl
152,5
152,1
156,7
222,6
346,2
355,2
221 Skuldabréf
129,7
132,9
138,5
181,7
300,0
309,1
222 Peningabréf
17,8
13,9
13,0
39,8
46,3
46,1
223 Afleiður
4,9
5,3
5,1
1,2
0,0
0,0
3 Aðrar erlendar skuldir
149,0
185,3
251,7
287,7
375,7
425,2
31 Löng lán
111,1
132,7
198,6
232,7
289,2
313,2
32 Skammtímaskuldir
37,9
52,6
53,1
55,0
86,5
112,0
III. Hrein staða við útlönd
-227,7
-246,1
-288,9
-305,7
-445,9
-492,0
1. Áhættufjármagn nettó
15,0
24,6
48,3
117,8
192,4
193,5
2. Skuldabréf, lán o.fl. nettó
-242,7
-270,7
-337,2
-423,5
-638,3
-685,5
21 Seðlabankinn
31,1
27,9
26,0
32,2
18,6
7,3
22 Hið opinbera
-136,7
-137,4
-135,3
-138,1
-166,5
-173,0
23 Innlánsstofnanir
-37,7
-54,8
-94,1
-145,2
-328,8
-338,1
24 Aðrir geirar
-99,4
-106,3
-133,9
-172,3
-160,5
-181,8
Gengi Bandaríkjadals
66,71
71,98
69,32
72,35
84,47
91,13
IV. Skuldahlutföll : 1
1 Staða í % af vergri landsframleiðslu:
11 Hrein staða þjóðarbúsins
-47,7
-46,6
-49,3
-49,4
-62,3
-68,7
12 Hrein skuldastaða 2
50,8
51,3
57,5
68,5
89,1
95,7
13 Erlend skuldastaða 3
63,2
63,9
69,6
82,5
100,8
108,9
131 þ.a. langtímaskuldir
50,7
50,2
57,4
65,9
81,8
86,9
*) Bráðabirgðatölur.
1) Skuldastaða í árslok er reiknuð á meðalgengi ársins til
samræmis verga landsframleiðslu.
2) Erlendar skuldir að
frádregnum eignum, án áhættufjármagns (bein fjárfesting og hlutafé).
3) Verg skuldastaða án áhættufjármagns
Nr. 21/2001
8. júní
2001