Ný verðbólguspá er birt að venju í ársfjórðungsriti Seðlabanka Íslands, Peningamálum, en fjórða hefti þess í ár kom út á vef Seðlabankans í dag. Hægt er að skoða efnisyfirlit ritsins á vef bankans og jafnframt að skoða einstaka kafla.
Ný verðbólguspá í Peningamálum
ATH: Þessi grein er frá 8. nóvember 2001 og er því orðin meira en 5 ára gömul.