Meginmál

Hagvísar Seðlabanka Íslands í nóvember

ATH: Þessi grein er frá 22. nóvember 2001 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabankinn mun framvegis birta opinberlegamánaðarlegt yfirlit efnahagsmála og safn hagvísa sem bankinn tekur saman. Um erað ræða samantekt sem til þessa hefur verið gefin út í fjölriti til nota fyrirbankastjórn Seðlabankans og stjórnvöld. Eftirleiðis verður ritið,Hagvísar SeðlabankaÍslands, birt reglulega á vef bankans.