Meginmál

Erindi aðalhagfræðings S.Í. um hagstjórn

ATH: Þessi grein er frá 10. desember 2001 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, flutti erindi 30.nóvember 2001 um hagstjórn í litlu og opnu hagkerfi á ráðstefnu sem viðskipta-og hagfræðideild Háskóla Íslands hélt í samvinnu við Hagfræðistofnun HáskólaÍslands.