Út er komið ritið Peningamál, ársfjórðungsrit SeðlabankaÍslands. Það hefur m.a. að geyma ársfjórðungslega verðbólguspá bankans. Ritið máskoða á meðfylgjandi tengisíðu.
Peningamál - fyrsta hefti 2002 komið út
ATH: Þessi grein er frá 25. febrúar 2002 og er því orðin meira en 5 ára gömul.