Þórarinn G. Pétursson, deildarstjóri á hagfræðisviði Seðlabanka Íslands, var frummælandi á málstofu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands miðvikudaginn 10. apríl. Málstofan var haldin á Aragötu 14 í Reykjavík og hófst klukkan 16:00. Erindi Þórarins nefndist: Verð- og launamyndun á Íslandi
Erindi: Verð- og launamyndun á Íslandi
ATH: Þessi grein er frá 10. apríl 2002 og er því orðin meira en 5 ára gömul.