Meginmál

Laust starf í Seðlabanka Íslands

ATH: Þessi grein er frá 4. júní 2002 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabanki Íslands leitar að starfsmanni til að hafaumsjón með gagnagrunnskerfi og tæknilegum rekstri þess ásamt forritun og tengingumvið önnur kerfi. Einnig er um að ræða samstarf viðnotendur og uppbyggingu gagnagrunnskerfisins. Í boði er áhugavert starf og umhverfi sem stuðlar aðfaglegum þroska.