Meginmál

Seðlabanki Íslands hættir að skrá gengi eldri gjaldmiðla evrulanda

ATH: Þessi grein er frá 1. júlí 2002 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Frá og með 1. júlí 2002 verður lögð af opinber skráningSeðlabanka Íslands á gengi gjaldmiðla þeirra landa sem hafa tekið upp evru.Þessir gjaldmiðlar eru: austurrískur skildingur, belgísk flórína, finnskt mark,franskur franki, grísk drakma, hollenskt gyllini, írskt pund, ítölsk líra,portúgalskur skúti, spænskur peseti og þýskt mark. Seðlabanki Evrópu birtir ávefsíðu sinni reiknistuðla sem notast þegar reikna þarf út gengi eldrigjaldmiðla út frá gengi evru, Þessir stuðlar eru birtir hér fyrir neðan tilhægðarauka.

1 evra =  BEF

40,3399 

1 evra = DEM

1,95583 

1 evra = ESP 

166,386 

1 evra = FRF 

6,55957 

1 evra = IEP 

0,78764 

1 evra = ITL 

1936,27

1 evra = LUF

40,3399

1 evra = NLG

2,20371

1 evra = ATS 

13,7603

1 evra = PTE 

200,482 

1 evra = FIM 

5,94573 

1 evra = GRD 

340,750 

Nánari upplýsingar veitirBirgir Ísleifur Gunnarsson formaður bankastjórnar í síma 569-9600

Nr. 22/2002

1. júlí 2002