Myndefni af blaðamannafundi þann 1. ágúst 2. ágúst 2002
ATH: Þessi grein er frá 2. ágúst 2002 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Myndefni sem formaður bankastjórnar og aðalhagfræðingur bankans studdust við á fréttamannafundi og kynningarfundi 1. ágúst 2002 um ágústhefti Peningamála hefur nú verið birt á heimsíðu bankans.