Fara beint í Meginmál

Útflutningur hugbúnaðar árið 200122. ágúst 2002

Frá árinu 1990 hefurSeðlabanki Íslands aflað upplýsinga frá fyrirtækjum á Íslandi vegna útflutningsá hugbúnaði og tölvuþjónustu. Upplýsingar þessar voru áður birtar í Hagtölum mánaðarins sem Seðlabankinngaf út, en að þessu sinni er skýrsla með þessum upplýsingum einungis birt á vefbankans. Sjá nánar á síðunni Skýrslur og sérrit