Meginmál

Mat á mögulegum viðbrögðum Seðlabanka Íslands við stóriðjuframkvæmdum

ATH: Þessi grein er frá 11. september 2002 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þórarinn G. Pétursson deildarstjóri rannsókna á hagfræðisviði SeðlabankaÍslands flutti erindi á morgunverðarfundi Samtaka atvinnulífsins í morgun, 11.september, þar sem fram kemur mat á mögulegum viðbrögðum Seðlabanka Íslands viðstóriðjuframkvæmdum. Þórarinn studdist við glærur sem fylgja hér með og lýsaþeim meginhugmyndum sem fram komu.