Meginmál

Endurhverf verðbréfakaup fyrir 47 milljarða króna

ATH: Þessi grein er frá 17. september 2002 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Í samræmi við reglur um viðskipti Seðlabanka Íslands viðlánastofnanir fór fram uppboð á endurhverfum verðbréfasamningum í dag,þriðjudaginn 17. september. Samningstíminn er  14 dagar, en þá hverfaverðbréfin til fyrri eigenda á ný.

Notuð var fastverðsaðferð og bauðst Seðlabankinn til að kaupa verðbréf áávöxtunarkröfunni 7,6%. Engin fjárhæðarmörk voru í uppboðinu. Samtals bárusttilboð að fjárhæð 47 milljarðar króna en á innlausn voru 42,5 milljarðarkróna.  Næsta uppboð er fyrirhugað 24. september nk.

Nánari upplýsingar veitir Tómas Örn Kristinsson framkvæmdastjóri peningamálasviðs, í síma 569-9664.

Nr. 38/2002

17. september 2002