Meginmál

Rannsóknarritgerðir á ensku

ATH: Þessi grein er frá 2. desember 2002 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjarrannsóknarritgerðir í ritröðinni Central Bank of Iceland Working Papers. Ritgerðnr. 18, eftir Tór Einarsson, ber saman áhrif auðlindaskella við mismunandigengisstefnu í kennilegu líkani af íslenska hagkerfinu. Ritgerð nr. 19, eftirHoward Wall og Gylfa Zoëga, fjallar um samspil svæðisbundinna hagsveiflna ognáttúrulegs atvinnuleysis. Ritgerð nr. 20, eftir Lúðvík Elíasson og StephenTurnovsky, greinir innra hagvaxtarlíkan með endurnýjanlegri náttúruauðlind.Ritgerðirnar eru birtar á enska vef Seðlabanka Íslands: Rannsóknarritgerðir.