Í dag hélt bankastjórn SeðlabankaÍslands fund með forystu Alþýðusambands Íslands þar sem rætt var um vaxtaþróun ogmiðlun vaxtabreytinga á Íslandi. Á fundinum voru meðfylgjandi línurit lögð fram ogkynnt.
Línurit um vaxtaþróun lögð fram á fundi bankastjórnar SÍ og forystu ASÍ
ATH: Þessi grein er frá 20. desember 2002 og er því orðin meira en 5 ára gömul.