Meginmál

Birgir Ísleifur Gunnarsson endurskipaður formaður bankastjórnar

ATH: Þessi grein er frá 14. janúar 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Forsætisráðherra hefur endurskipað Birgi ÍsleifGunnarsson formann bankastjórnar Seðlabanka Íslands. Núverandi skipunartímabilBirgis rennur út í lokjanúar en með nýrri skipun verður Birgir Ísleifur bankastjóri og formaður bankastjórnar til lokajúlí 2006. Birgir hefur verið seðlabankastjóri frá 1. febrúar árið 1991og formaður bankastjórnar frá 1. maí 1994. Þrír bankastjórar eru íbankastjórninni. Aðrir bankastjórar eru Eiríkur Guðnason og IngimundurFriðriksson.