Meginmál

Peningastefnan - Ástand og horfur í efnahagsmálum

ATH: Þessi grein er frá 21. febrúar 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson,aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, flutti erindi umpeningastefnuna og horfur í efnahagsmálumþjóðarinnar á fundi Rótarýklúbbs Ísafjarðar á Hótel Ísafirðií gærkvöldi. Hér má sjá þau efnisatriði sem Már gekk út frá íerindi sínu:

(Tengill í sk. PowerPoint-skjal meðþeim efnisatriðum sem Már fjallaði um í erindisínu.)