Á næstu mánuðum verða haldnar í Seðlabanka Íslands sjömálstofur. Fyrsta málstofan verður mánudaginn 10. mars nk., en þá fjallar JensThomsen, bankastjóri danska seðlabankans, Danmarks Nationalbank, um Danmörku ogevruna. Síðar verður fjallað um viðskiptahallann sem hvarf, inngrip ágjaldeyrismarkaði og áhrif á gengi krónunnar, gengislækkun ogjafnvægisatvinnuleysi, ál og útflutning, upptöku evru og vexti á Íslandi ogsveigjanleg nafnlaun á Íslandi.
Málstofur Seðlabanka Íslands vorið 2003
ATH: Þessi grein er frá 5. mars 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.