Meginmál

Ársfundur Seðlabanka Íslands 2003 og ársskýrsla fyrir árið 2002

ATH: Þessi grein er frá 21. mars 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Ársfundur SeðlabankaÍslands er haldinn í dag. Á fundinum er kynnt ársskýrsla bankans fyrir árið 2002. Fundurinn hófst kl. 16 með ávarpi Ólafs G. Einarssonar, formanns bankaráðs.Þá flytur Birgir Ísl. Gunnarsson, formaður bankastjórnar ræðu og í lokin er á dagskráávarp Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra.

Ávarp formanns bankaráðs og ræða formanns bankastjórnar má finna hér á forsíðuheimasíðunnar og eins á sérstakri síðu fyrir ræður og ávörp.