Meginmál

Breytingar á reglum um bindiskyldu

ATH: Þessi grein er frá 24. mars 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Birtar hafa verið á vef bankans breytingar á reglum nr.388/2002 um bindiskyldu. Breytingarnar tóku gildi 20. mars 2003 og gilda fyrstvið útreikning bindiskyldu í mars 2003. Reglurnar voru áður birtar 29. maí 2002.