Meginmál

Endurskoðaður samstarfssamningur Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins

ATH: Þessi grein er frá 3. apríl 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Birtur hefur verið á heimasíðunni endurskoðaðursamstarfssamningur Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins.  Ísamningnum er nú kveðið með skýrari hætti á um samstarf þessara stofnana um matá hugsanlegri kerfisáhættu á fjármálamarkaði og viðbrögð við slíkumaðstæðum.  Þá er birtur samningur Fjármálaeftirlitsins og SeðlabankaÍslands vegna greiðslu- og uppgjörskerfa þar sem kveðið er á um hlutverk þessarastofnana í umsjón og eftirliti með greiðslu- og uppgjörskerfum.