Hlutverk Seðlabanka Íslands, efnahagshorfur og hagstjórn á næsta kjörtímabili 3. apríl 2003
ATH: Þessi grein er frá 3. apríl 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Már Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, flutti erindi á fundi Félags stjórnmálafræðinga 2. apríl sl. Meðfylgjandi eru glærur sem hann notaði við flutning erindisins.