Meginmál

Skuldir heimilanna. Erindi Markúsar Möller á ársfundi Ráðgjafarstofu

ATH: Þessi grein er frá 27. maí 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Markús Möller, hagfræðingur í SeðlabankaÍslands, flutti erindi á ársfundi Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna 23.maí 2003. Hér á eftir fylgir tenging í svokallað PowerPoint-skjal seminniheldur glærur með helstu atriðum sem Markús fjallaði um. Glærurnar sýnahelstu efnisatriði erindisins og ýmsar myndir.