Erindi um hágengi og hagstjórnarvanda 24. júní 2003
ATH: Þessi grein er frá 24. júní 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Már Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt erindi á morgunverðarfundi Samtaka iðnaðarins 24. júní 2003. Erindið nefndi Már 'Hágengið og hagstjórnarvandinn'. Þar segir hann meðal annars: 'Umræðan um þann vanda sem við blasir í hagstjórn vegna stóriðjuframkvæmda er ákaflega mikilvæg. Það er forsenda þess að okkur takist að sigla þjóðarbúinu stóráfallalaust í gegnum þann ólgusjó sem framundan er að við greinum vandann rétt.'
Hér má sjá erindið í heild sinni með skýringarmyndum í sk. pdf-skjali.