Fara beint í Meginmál

Erindi um hágengi og hagstjórnarvanda24. júní 2003

Már Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt erindi ámorgunverðarfundi Samtaka iðnaðarins 24. júní 2003. Erindið nefndi Már 'Hágengiðog hagstjórnarvandinn'. Þar segir hann meðal annars: 'Umræðan um þann vanda semvið blasir í hagstjórn vegna stóriðjuframkvæmda er ákaflega mikilvæg. Það erforsenda þess að okkur takist að sigla þjóðarbúinu stóráfallalaust í gegnum þannólgusjó sem framundan er að við greinum vandann rétt.'