Meginmál

Útflutningur hugbúnaðar árið 2002

ATH: Þessi grein er frá 10. júlí 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Frá árinu 1990 hefur Seðlabanki Íslands aflað upplýsingafrá fyrirtækjum á Íslandi vegna útflutnings þeirra á hugbúnaði og tölvuþjónustu.Útflutningur hugbúnaðar á árinu 2002 nam 3.625 milljónum króna og jókst um rúman1 milljarð króna á föstu gengi frá fyrra ári eða um 39%.

Nánari upplýsingar um útflutning hugbúnaðar má finna í skýrslu tölfræðisviðsSeðlabanka Íslands. Sjá nánar hér (pdf-skjal,107 KB)

Nánari upplýsingar veitir Hrönn Helgadóttir, tölfræðisviði SeðlabankaÍslands, í síma 569 9600.