Meginmál

Hversu lengi endast peningarnir?

ATH: Þessi grein er frá 17. desember 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Líftími peninga er misjafnlega langur. Myntgæti verið í umferð í þúsund ár, en seðlar eru að jafnaði ónýtir eftirfáein ár. Um þetta fjallar aðalféhirðir Seðlabanka Íslands í grein áVísindavef Háskóla Íslands. Þar kemur fram að þúsund króna seðillinnendist að jafnaði í ár en fimm þúsund króna seðill að jafnaði í þrjú ár. Atriðisem hafa áhrif á líftíma seðla eru m.a. notkun, verðgildi, veðurfar og gæðiseðlanna.

Sjá einnig umfjöllun um Seðlar og mynt hér á vef Seðlabanka Íslands.