Meginmál

Hagvísar Seðlabanka Íslands í janúar 2004

ATH: Þessi grein er frá 22. janúar 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir janúarmánuð eru komnirút. Vakin er athygli á því að framsetningu efnis í Hagvísum hefur verið breyttnokkuð. Meðal nýjunga er að í lok yfirlitskafla er kastljósi sérstaklega beintað einum tilteknum hagvísi eða flokki hagvísa. Að þessu sinni er þaðvinnumarkaður. Fram kemur að hægt dregur úr atvinnuleysi þrátt fyrir aukiðframboð lausra starfa, sem kann að benda til þess að atvinna sem í boði er hentiekki hinum atvinnulausu.

Hægt er að skoða Hagvísana í svokölluðum pdf-skjölum með því að faraá sérstaka síðu fyrir ritið: