Fara beint í Meginmál

Fyrirlestur um fjármálastöðugleika4. mars 2004

Már Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt ídag gestafyrirlestur við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands umfjármálastöðugleika. Heiti fyrirlestrarins var: Þjóðarbúskapurinn, fjármálastöðugleikiog peningastefna. Hér á síðunni er hægt að skoða texta í PowerPoint-skjali sem Márstuddist við í fyrirlestrinum.