Fara beint í Meginmál

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum23. mars 2004

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu umdráttarvexti og vexti af peningakröfum. Frá og með 1. apríl nk. verða breytingará almennum vöxtum Seðlabanka Íslands í II. kafla  vaxtatilkynningarinnar.Að þessu sinni nær breytingin til lækkunar almennra vaxta verðtryggðra lána umhálft prósentustig, úr 6,0% í 5,5%. Auk þess lækka almennir vextir óverðtryggðralána um hálft prósentustig úr 8,5% í 8,0%. Slík breyting leiðir til lækkunarvaxta af skaðabótakröfum sem lækka í kjölfarið um 0,4 prósentustig eða úr 5,7% í5,3%.