Skrifstofa kjördæmis Norðurlanda ogEystrasaltslanda hefur gefið út skýrslu um þau málefni sem hafa verið efst á baugi hjáframkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins síðustu sex mánuði. Skýrslunni erskipt í þrjá megin þætti: Þróun alþjóðahagkerfisins og málefni einstakraaðildarríkja, stefnumál og hlutverk Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og að lokumfjármál sjóðsins og skipulag.
Skýrsla skrifstofu Norðurlanda og Eystrasaltslanda um málefni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
ATH: Þessi grein er frá 23. apríl 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.