Laugardaginn 24. apríl 2004 var haldinn íWashington fundur fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (InternationalMonetary and Financial Committee). Formennska í kjördæmi Norðurlanda ogEystrasaltslanda hefur verið í höndum Noregs frá 2004. Fjármálaráðherra Noregs,Per-Kristian Foss,er því fulltrúi kjördæmisinsí fjárhagsnefndinni og talar hann fyrir hönd þess. Ræða kjördæmisins er birt íheild sinni á vefsíðum Seðlabanka Íslands ogAlþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Vorfundur fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
ATH: Þessi grein er frá 26. apríl 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.