Meginmál

Nýjar hagtölur um lánafyrirtæki, innlánsstofnanir, vexti og fleira

ATH: Þessi grein er frá 3. maí 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Nýjar hagtölur um efnahagsyfirlit ýmissa lánafyrirtækja í marslok, útboð verðbréfa í mars, erlenda stöðu innlánsstofnana í mars, stöðu markaðsverðbréfa í lok mars, bankavexti í apríl og dráttarvexti í maí hafa verið birtar hér á vef Seðlabanka Íslands. Allar þessar upplýsingar má finna undir tenglinum Hagtölur hér til vinstri. Þar bætast við nýjar upplýsingar í viku hverri.