Skýrsla fjárhagsnefndar Norðurlanda og Eystrasaltslanda um hlutverk Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 12. maí 2004
ATH: Þessi grein er frá 12. maí 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Gefin hefur verið út skýrsla fjárhagsnefndar Norðurlanda og Eystrasaltslanda sem fjallar um stefnu nefndarinnar í helstu málefnum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Skýrslan er hér aðgengileg á pdf-formi (85 KB)