Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti afpeningakröfum. Í kjölfar hækkunar stýrivaxta Seðlabanka Íslands um 0,2 prósenturhinn 11. maí síðastliðinn verður breyting á I. kafla vaxtatilkynningarinnar.Grunnur dráttarvaxta til útreiknings dráttarvaxta af peningakröfum í krónumhækkar því til samræmis breyttum stýrivöxtum úr 5,3% í 5,5%. Aðrir þættirvaxtatilkynningar hafa ekki breyst.
Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum
ATH: Þessi grein er frá 24. maí 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.